Articles by: Pari Stave

Brenglað, bogið, bylgjað – Ragnheiður Káradóttir & Sara Gillies

Brenglað, bogið, bylgjað – Ragnheiður Káradóttir & Sara Gillies

27. nóvember 2021 – 30. janúar 2022 í sýningarsal Skaftfells Opnar 27. nóvember kl. 16:00-18:00. Opnunartími mán-fös kl. 12:00-20:00, lau-sun kl. 16:00-20:00. Aðgangur í gegnum bistróið á fyrstu hæð. Leiðsögn með listamönnunum fer fram sunnudaginn 28. nóvember kl. 13:00. Á samsýningunni Brenglað, bogið, bylgjað gefur að líta annars vegar málverk eftir Söru Gillies (EN/IS) og hins vegar þrívíð gólfverk eftir Ragnheiði Káradóttur (IS). Verkin vinna þær í sitt hvoru lagi en eiga það sameiginlegt að sköpunarferli beggja einkennist af leikgleði auk þess sem þær vinna báðar út frá innsæi og í samtali við efniviðinn sem leiðir þær áfram að niðurstöðu.  […]

Read More

Skaftfell tekur þátt í nýju alþjóðlegu verkefni NAARCA

Skaftfell tekur þátt í nýju alþjóðlegu verkefni NAARCA

Skaftfell tekur þátt í nýju alþjóðlegu verkefni sem hefst í nóvember 2021 og verður í gangi til 2024. Við erum mjög spennt fyrir samstarfi okkar við Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action (NAARCA) sem er leitt af Cove Park (Skotlandi) og Saari Residence (Finnlandi). Aðrir þátttakendur eru Artica Svalbard (Svalbarð, Noregi), Baltic Art Center (Visby, Svíþjóð), Arctic Culture Lab (Ilulissat, Grænlandi) og Art Hub Copenhagen (Danmörku). Saman munu þessar aðilar vinna við rannsóknir, listframleiðslu, aðlögun stofnana og fræðslu almennings á tímum loftlagsbreytinga. Fyrsti fundur samstarfsaðila var haldinn í Cove Park 1.-3. nóvember þar sem lagðar voru línur fyrir […]

Read More