Articles by: Pari Stave

Listamannaspjall: Eva Beierheimer & Samuel Brzeski

Listamannaspjall: Eva Beierheimer & Samuel Brzeski

Þriðjudaginn, 12. október, kl. 16:30 – 17:30 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall þriðjudaginn 12. október kl. 16:30-17:30 í Herðubreið. Myndlistamennirnir Eva Beierheimer (AT/SE) og Samuel Brzeski (UK/NO) sem dvelja nú í Skaftfelli munu kynna listrænt starf sitt og segja frá verkefnum sem þau hafa sinnt við dvöl sína hér á Seyðisfirði. Aðgangur er ókeypis og í boði verður kaffi og kex. Eva Beierheimer er myndlistarmaður frá Austurríki sem hefur búið og starfað í Svíðþjóð síðan 2007. Hún nam við Akademie der bildenden Künste í Vín og í Kungliga Konsthögskolan í Stokkhólmi. Árið 2004 var hún gestanemandi við Listaháskóla […]

Read More

Magdalena Noga – Jafnvel þó að það kunni að valda skaða

Magdalena Noga – Jafnvel þó að það kunni að valda skaða

27. júlí – 3. október 2021, Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró  Opið daglega kl. 12-22. Þriðjudaginn 27. júlí opnar Magdalena Noga sýningu á Vesturvegg í bistrói Skaftfells. Vegna nýrra samkomutakmarkana verður ekki sérstök opnun en sýningin mun standa til 3. október og hvetjum við alla áhugasama að kíkja við. Magdalena hefur verið lærlingur Skaftfells í sumar með styrk frá ERASMUS. Hún er ljósmyndari frá Póllandi en útskrifaðist með BA gráðu í pólskum málvísindum í Jagiellonian University og MA gráðu í list- og hönnun frá Pedagogical University í Kraká. Hún vinnur með ólíka miðla og hefur reynslu af því að skipuleggja sýningar og […]

Read More