Articles by: Pari Stave

Comics drawing workshop with Anna Vaivare

Comics drawing workshop with Anna Vaivare

Skaftfell’s artist in residence Anna Vaivare has been teaching a comics drawing workshop for children from 10-14 years old. The workshop was co-organized with Signý Jónsdóttir from Seyðisfjarðarskóli’s after school program and took place on May 10, 2021. The children learned to develop a story line, invent characters, draw their story and present it to their classmates, and they participated with great enthusiasm! Anna Vaivare is an artist from Latvia mostly working in illustration and other graphic forms of transmitting stories and experiences. She started her professional career as an architect after graduating from Riga Technical University Faculty of Architecture […]

Read More

Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði

Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði

Opnun 17. júní, kl 16:00-18:00 í sýningarsalnum Skaftfells Sýningin stendur til 5. September. Opið þri-sun, kl. 13:00-17:00. Leiðsögn og listamannaspjall 19. júní, kl. 15:00-16:00 (á íslensku), og 20. júní, kl. 15:00-16:00 (á ensku) Pétur Kristjánsson er ekki bara listamaður. Hann hefur búið á Seyðisfirði frá því á 9. áratugnum og stýrði Tækniminjasafni Austurlands þangað til nýverið og átti auk þess drjúgan þátt í að koma á fót Skaftfelli og Dieter Roth Akademíunni. Hann hefur í gegnum tíðina verið lykilmaður í menningarlífi bæjarins og unnið hörðum höndum að list sinni og á sama tíma skapað tækifæri fyrir aðra listamenn.  Pétur vinnur […]

Read More