Articles by: Pari Stave

Skaftfell hlýtur styrk frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu 

Skaftfell hlýtur styrk frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu 

Eins og fram kom í fjölmiðlum fyrir stuttu hefur Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, átt í fjárhagsörðugleikum og hafði það í för með sér mikla óvissu um framhald starfseminnar. Eftir gott samtal við mennta- og menningarmálaráðherra varð ráðuneytið við beiðni okkar um neyðarfjármagn til Skaftfells sem gerir það að verkum að við getum haldið starfseminni óslitinni út árið. Við erum að sjálfsögðu innilega þakklátar fyrir þessa aðstoð enda mikilvægt fyrir stofnun eins og Skaftfell að geta unnið samfellt að verkefnum sem við höfum tekið okkur fyrir hendur auk þess að sinna þróun framtíðarverkefna og stefnu Skaftfells, ekki síst á tímum […]

Read More

Piotr Kołakowski – Síðustu teikningar

Piotr Kołakowski – Síðustu teikningar

Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 26. september – 29. nóvember, 2020. My heart’s in the Highlands    My heart is not here    (Hjartað mitt er í hálöndunum Hjartað mitt er ekki hér) Steinþrykksmyndirnar átta sem eru til sýnis á þessari sýningu voru gerðar sumarið 2020 á grafík vinnustofunni í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði. Innblástur Piotrs fyrir þessum teikningum voru skosku hálöndin. Ekki steinarnir, skýin né vatnið heldur hið óhlutbundna samband á milli þessara fyrirbæra og mannsins.  Steinþrykk er prentaðferð sem var fundin upp árið 1796 og byggir á því að olía og vatn blandast ekki saman. Mynd er dregin með olíu, […]

Read More