Articles by: Pari Stave

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Mon ciel, mi cielo. Hvað ertu raunverulega að meina?

Ingibjörg Sigurjónsdóttir: Mon ciel, mi cielo. Hvað ertu raunverulega að meina?

17. júní – 6. september, 2020 Sumarsýning Skaftfells verður í höndum myndlistarmannsins Ingibjargar Sigurjónsdóttur (f.1985) sem býr og starfar í Reykjavík. Hún mun sýna eigin verk í formi teikninga, stafrænna prenta og skúlptúra, ásamt völdum verkum eftir listmálarann og leirlistamanninn Benedikt Guðmundsson (1907-1960), en Ingibjörg ólst upp innan um verk hans sem prýddu heimili afkomenda hans sem eru nánir fjölskylduvinir.  Verk Ingibjargar snerta á „grunnviðleitninni til listsköpunar og undirstöðu myndlistar – línu, lit, myndbyggingu“ en eru um leið hluti af frásögn sem raðast saman úr brotum sem glittir í. Titill sýningarinnar er fenginn úr texta eftir Ingibjörgu þar sem hún […]

Read More

Call for Applications – Residency Program 2021

Call for Applications – Residency Program 2021

THIS CALL IS NOW CLOSED.   Skaftfell is inviting applications from individual artists and artistic collaborators to participate in the self-directed residency program in 2021.  Application deadline: September 1, 2020   About the program Skaftfell Center for Visual Art is located in Seyðisfjörður, a small town of around 700 inhabitants in Iceland’s eastfjords, which is surrounded by a stunning chain of mountains. Despite its small size, Seyðisfjörður offers a rich and diverse cultural life, and has a long history of welcoming visiting artists.  The Skaftfell residencies offer quiet time and space for independent research, reflection, and experimentation. Artists are encouraged to use their stay for […]

Read More