Articles by: Pari Stave

Staður til að vera á – Gudrun Westerlund

Staður til að vera á – Gudrun Westerlund

Sænska listakonan, Gudrun Westerlund, sem dvelur nú um þessar mundir í gestavinnustofu Skaftfells kynnir nýjustu verk sín með pop-up vídeó sýningu og listamannaspjalli í sýningarsal Skaftfells sem er annars lokaður um þessar mundir vegna Covid-19. Vídeóið verður sett inn á Instagram og Facebook síðu Skaftfells. https://www.facebook.com/watch/?v=926205317831042 Gudrun Westerlund er myndlistakona sem býr og starfar í Uppsölum í Svíþjóð. Hún er fyrst of fremst málari en vinnur líka með landslagslist og annars konar listatengd verkefni. Hún blandar saman hlutbundinni myndlist og frásagnarlist á óhlutbundinn hátt. Á Íslandi hefur Gudrun unnið með blek og vatnsliti og jafnvel gert tilraunir í landslagslist með snjó og ís. Gudrun er mjög […]

Read More

Teikningar og tjáning í samkomubanni

Teikningar og tjáning í samkomubanni

Í gegnum tíðina hefur gestum Bistrósins í Skaftfelli staðið til boða að setja niður hugmyndir sínar og hugsanir á A4 blað með teikningum og textum og er blöðunum síðan safnað reglulega saman og bundin saman í bók.  Það eru undarlegir tímar og langar okkur til að skapa tækifæri fyrir fólk til að skrásetja á skapandi hátt viðbrögð, hugsanir og tilfinningar sínar á þessum óvissutímum. Við bjóðum þér að tjá allt þetta á blað og færa Skaftfelli. Þegar samkomubanni lýkur vonumst við til þess að setja upp stutta sýningu með afrakstrinum og síðar binda saman í bók og verður þannig til […]

Read More