Articles by: Pari Stave

Hazard Zone – Through the Layers

Hazard Zone – Through the Layers

September 10, 20:00-21:00, Herðubreið cinema Zdenka Brungot Svíteková and her team, currently participating in Skaftfell’s residency program, will show a performative work in progress in Herðubreið’s cinema space on September 10. The event is free and everyone is welcome. Light refreshments will be available.  In addition, two free outdoor performances will be shown in the coming days, subject to weather. Everyone is welcome to attend at any time during the performances:  Friday September 6, Vestdalur, 15:00-17:00 Wednesday September 11, road to the avalanche barrier, 14:00-16:00, and rainbow street/Norðurgata 17:30-19:00. Concept / performer: Zdenka Brungot Svíteková (NO/SK) Creation / performers: Zoe […]

Read More

Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga

Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga

Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka Brungot Svíteková (NO/SK) er gestalistakona Skaftfells í águst og september. Hún er dansari, danshöfundur og kennari. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í dansi frá Academy of Music and Dramatic Arts Bratislava, Slóvakíu.  Verk Zdenku eiga rætur sínar að rekja til rannsókna hennar á hreyfingu í tengslum við djúpstæðan áhuga hennar á líkamanum. Í augum Zdenku er líkaminn vettvangur rannsókna, skilnings og minninga; hann kennir, miðlar og geymir upplýsingar. Eitt af leiðarstefum í listrænni nálgun hennar er […]

Read More