Articles by: Þórunn

Opið hús – Paradísareyja stemning í Járnhúsinu

Laugardaginn 21. maí verða áströlsku gestalistamennirnir Kate og Catherine með opið hús í Járnhúsinu á Fossgötu milli 13 – 15 Þær hafa dvalið á Seyðisfirði síðan í byrjun mars við listsköpun, nú er dvöl þeirra að ljúka og því vilja þær bjóða gestum og gangandi í hógværa paradísareyja stemningu í Járnhúsinu. Boðið verður upp á léttar veitingar – allir velkomnir.

Jöklar: 6 leiksýningar í einu. E. Steinunni Knútsdóttur og Hrafnhildi Hagalín

Jöklar 6 leiksýningar í einu e. Steinunni Knútsdóttur og Hrafnhildi Hagalín Leikari á Seyðisfirði: Halldóra Malin Pétursdóttir Aðrir leikarar: Aðalbjörg Árnadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Ársæll Níelsson og Hellen Gould. Sýningar: Sýningar á Seyðisfirði fara fram á efri hæð Norðurgötu 5 (Draumhúss). 15. apríl kl.20:00 frumsýning 16. apríl kl 20:00 17. apríl kl 20:00 21. apríl kl 20:00 Bíó Paradís + aðrir staðir 23. apríl kl 20:00 Bíó Paradís + aðrir staðir Miðasala í s. 898 3412 – Miðaverð kr. 2.500 (einn miði gildir á allar sýningar nema í Bíó Paradís þar sem miðaverð er kr. 1.000) Athugið að einungis er […]

Read More