Articles by: Þórunn

Beauty of the Car Accident – Non Grata gerningur

Beauty of the Car Accident – Non Grata gerningur

Beauty of the Car Accident Non Grata Bókabúðin – verkefnarými Gerningurinn á sér stað laugardaginn 2. apríl kl. 16:00 – 16:30 Eistnensku gerningalistamennirnir í Non Grata eru framlag Skaftfells til Sequences í ár. Listamennirnir dvöldu í gestavinnustofu Skaftfells 2001 og snúa nú aftur með gerninginn Beauty of the Car Accident  en gerningurinn verður einnig sendur út í beinni útsendingu í Útgerðinni.

ANNAN HVERN DAG, Á ÖÐRUM STAÐ

ANNAN HVERN DAG, Á ÖÐRUM STAÐ

Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma sér fyrir á Seyðisfirði. Þessa dagana stendur yfir tveggja vikna námskeið í samstarfi við Skaftfell, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands. Bærinn Seyðisfjörður hefur þá sérstöðu að vera sögulegur tengipunktur, úr alfaraleið en býr jafnframt yfir ríkulegri menningarsögu og er það fastheldið álit að bærinn sé fyrsta aðsetur menningar á Íslandi. Bærinn er því áhrifarík uppspretta hugmynda sem byggja á sögu, sjálfræði og staðsetningu en mörg verk sýningarinnar byggja einmitt á þessum […]

Read More