Vegna óvæntra forfalla er laust pláss á Hóli – gestavinnustofu í janúar og febrúar 2011 Þeir listamenn sem ekki eru á biðslista þurfa að senda inn ferilskrá og nokkrar myndir af verkum eða link á heimasíðu á póstfangið skaftfell@archive.skaftfell.is Það verður valið samkvæmt þeim forsendum sem gefnar eru upp á heimasíðu Skaftfells, sjá frekari upplýsingar á https://archive.skaftfell.is Vegna þess hversu stuttur fyrirvarinn er þurfa þeir listamenn sem hafa áhuga að bregðast hratt við.
Articles by: Þórunn
Listamannaspjall #3
Ethan Hayes-Chute og Magone Sarkovska sýna myndir og spjalla um eigin verk. Ethan og Magone eru bæði gestalistamenn í Skaftfelli fram til áramóta. Gerum ráð fyrir að byrja 12:05 og spallið tekur ca. 30 mínútur. Þá er hægt að fá sér í svanginn á eftir eða á meðan! Spjallið fer fram á ensku hér má sjá verk listamannana: http://ethanhc.com/ http://www.artslant.com/ny/artists/show/130377-magone-arkovska