Fræðsla

Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur

Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur

Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” og listsmiðju í kjölfarið. Ekkert þátttökugjald og allir velkomnir. Skráning fer fram á: fraedsla(a)archive.skaftfell.is

They come out at night

They come out at night

Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengist ljósi, myrkri og skuggaleik í Bókabúð – verkefnarými.