Fréttir

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2016

Auglýst eftir umsóknum fyrir gestavinnustofudvöl 2016

Umsóknarfrestur til 1. september 2015 Umgjörðin Gestavinnustofum Skaftfells er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir frá listamönnum sem vinna á milli miðla eða í faggreinum er tengjast myndlist verða teknar til greina. Umsóknir frá hópum og fjölskyldum eru einnig vel séðar. Dvalartími er frá einum upp í sex mánuði, en mælst er til að listamenn dvelji í um tvo mánuði. Einnig er hægt að sækja […]

Read More

Gestalistamenn í maí

Gestalistamenn í maí

Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með áherslu á efni sem venjuleg er óskráð eða litið fram hjá í sagnfræði. Alexandra er bresk og er búsett í Suður Afríku. Alexandra  mun dvelja í Skaftfelli í tvær vikur og á þeim tíma rannsaka endurminningar og frásagnir frá Seyðfirðingum í tengslum við dvöl Dieter Roth á staðnum, fyrir fyrirhugaða yfirlitsbók.   David Edward Allen (UK) er búsettur í Berlín. Verk hans hverfast um landslag í víðu samhengi og staðsetning […]

Read More