Fréttir

Ljósmynd: Christine Jones

Nýr listrænn heiðursstjórnandi

Skaftfell tilnefnir af mikilli ánægju Gavin Morrison sem listrænan heiðursstjórnanda fyrir árin 2015-2016. „Mér finnst mjög áhugavert hversu mörg hlutverk Skaftfell gegnir fyrir Seyðisfjörð og hvernig miðstöðin þrífst í bæjarlífinu. Ég geri ráð fyrir að þessar aðstæður veiti svigrúm fyrir vangaveltur varðandi samspil samfélagsins og listaverka í margvíslegum formum, og þannig geti Skaftfell kannað nýjar leiðir til að  setja fram þessi sambönd í stærra samhengi, lengra en bæinn og lengra en Ísland.„ Gavin Morrison býr i Skotlandi og suður-Frakklandi. Þar rekur hann lítið verkefnarými, IFF, og Atopia Projects sem er sýningastjórnunar- og útgáfu starfsemi. Samhliða því vinnur hann sem sýningastjóri […]

Read More

Call for artists for a shared residency

Call for artists for a shared residency

Due to cancellation the Skaftfell Residency Program now has an opening this coming April and May for artists to apply and come with short notice ! The residency available is a shared residency at Norðurgata in the old part of town and the flat will be shared with one other artist. The flat has two private bedrooms, bathroom with shower/bath, kitchen, a living room area with some studio/working facilities and wireless internet. The residency fee is 360 € pr. month. If interested, please be in contact by email on residency@archive.skaftfell.is as soon as possible including a short motivation for coming, 5-10 work examples […]

Read More