Laugardagur, 13. okt, kl. 15: MAÐKAR / LARVA. Barnamynd frá Suður Kóreu (fyrir fullorðna líka), 50 mín. Sýnd í Skaftfelli. Stikla: http://www.youtube.com/watch?v=vTw_6Db9sWs 25 X 2 min stuttmyndir um þá félaga Gulan og Rauðan. Tveir furðulegir maðkar, Gulur og Rauður, búa óafskiptir við niðurfall eitt í bænum. Á þessum leynistað njóta þeir alls kyns drasls sem fólk hefur kastað í ræsið eins og tuggnu tyggjói, bráðnum ís, smápeningum, hringjum og hinu og þessu. Skemmtið ykkur með þessum skemmtilega klikkuðu persónum! Laugardagur, 13. okt, kl. 17: FREDDIE MERCURY – THE GREAT PRETENDER. Bresk heimildarmynd, 107 mín. Sýnd í Seyðisfjarðarbíó, Herðubreið. Um kvöldið […]
Fréttir
Skálar Sound Art Festival
Skálar Sound Art Festival mun fara fram á Seyðisfirði dagana 3. – 5. Október 2012. Þá mun hljóðlistamenn og tónskáld, í samvinnu við aðstandendur hátíðarinnar, umbreyta gömlu fiskvinnslustöðinni Norðursíld í hátíðarvettvang fyrir hljóðverk og tilraunakennda tónlist. Fyrir nánari upplýsingar: www.skálar.is