Fréttir

Listamannaspjall #9 og Body Memory

Listamannaspjall #9 og Body Memory

Föstudaginn 10. ágúst kl. 16:00 Skaftfell, aðalsýningarsalur Kvikmyndagerðarmaðurinn Ülo Pikkov mun sýna og segja frá nýjustu stuttmynd sinni Body Memory (2011 / Nukufilm / 9 mín). Myndin hefur fengið góðar viðtökur, verið valinn inn á fleiri en hundrað alþjóðlegar kvikmyndahátíð og unnið yfir tuttugu verðlaun. Hægt er að skoða stiklu úr myndinni hérna: http://vimeo.com/39621494 Ülo Pikkov (f. 1976) er eistneskur kvikmyndagerðarmaður, framleiðandi og rannsakandi. Hann nam hreyfimyndagerð í Turku Arts Academy í Finnlandi. Frá því 1996 hefur Ülo leikstýrt fjölmörgum stuttum hreyfimyndum hjá framleiðslufyrirtækjunum Eesti Joonisfilm og Nukufilm og skrif eftir hann, skopmyndir og teikningar hafa birst víða í eistneskum fjölmiðlum. Hann útskrifaðist árið 2005 úr […]

Read More

SKAFTFELL RESIDENCY AVAILABLE 15th. of Aug.- 15th. of Sep. 2012

Call for artists: Due to cancellation, Skaftfell residency flat at the Skaftfell main building is now available for one month: 15th of August – 15th of September 2012. If you are interested, please contact us by email as soon as possible attaching the required documents  (cv, photos of work, short projectsdescription etc) following our normal criteria (see our application webpage for further info).