Fréttir

Opin vinnustofa – Hóll

Opin vinnustofa – Hóll

Laugardaginn 21. apríl kl. 16-18. Ástralska listakonan Judy-ann Moule hefur verið gestalistamaður Skaftfells í mars og apríl, á Hóli, Vesturveg 15. Judy-ann er að klára Master of Arts (research) í Queensland University of Technology. Útskriftarverkefnið hennar ber titilinn The Silence of Objects: forming the unsayable. Þar skoðar Judy-Ann upplifanir út frá fyrirbærafræði og minningar af sálrænum áföllum. http://judy-annmoule.com/    

Housewarming barbeque for SYLT/SILD

Housewarming barbeque for SYLT/SILD

Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða breytt í vinnustofu fyrir GV hópinn. Vinnustofan verður opin almenningi og er hverjum sem er velkomið að kíkja í heimsókn og fylgjast með þróun listaverksins. “The notion is to build a permanent structure representing an effigy of human effort protecting themselves from elements and forces of nature” Gv hópurinn var stofnaður árið 2007 í Þýskalandi. Hópurinn samanstendur af Philipp Ackermann, Christin Berg, Christoph Hahne, Thomas Judisch, Claus Lehmann, Valentin Lubberger, Lasse Wilkening  and Linus Lohmann. Meðlimirnir vinna sameiginlega að gerð listaverka fyrir fyrirfram ákveðna staðsetningu. Hópurinn samanstendur af arkitektum, skúlptúristum, málurum og svið hönnuði. […]

Read More