23.03-31.03. 2012. Judy-ann Moule sýnir verkið ‘I look down over my tummy and feel..’ á Vesturvegg. Hún býr og starfar í Brisbane, Australía, og er gestalistamaður á Hóli, í mars og apríl. Sjá nánar : http://judy-annmoule.com/
Fréttir
„Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“
Allir velkomnir laugardaginn 14. apríl kl. 20, í Bókabúð. „Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“ At the Decks: Höhne & Söhne & Topmann & Acktryggur. Entschuldigen Sie bitte? Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða breytt í vinnustofu fyrir GV hópinn. Vinnustofan verður opin almenningi og er hverjum sem er velkomið að kíkja í heimsókn og fylgjast með þróun listaverksins. “The notion is to build a permanent structure representing an effigy of human effort protecting themselves from elements and forces of nature” Gv hópurinn var stofnaður árið 2007 í Þýskalandi. Hópurinn samanstendur af Philipp Ackermann, Christin Berg, Christoph Höhne, Thomas Judisch, Claus Lehmann, Valentin Lubberger, […]