Fréttir

„Soirée“ – Listrænn eftirmiðdagur í Norðfirði

„Soirée“ – Listrænn eftirmiðdagur í Norðfirði

Ásdís Sif Gunnarsdóttir & Ragnar Kjartansson ásamt gestum Rauða torgið 25. júní @16:00 – 18:00 Listrænn eftirmiðdagur í Norðfirði, „Soirée“ Skemmtidagskrá með tónlist, söng og gjörningum Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Ragnar Kjartansson fagna sumarsólstöðum á Norðfirði með því að búa til stemningu sem hæfir birtunni. Þau munu lesa upp ljóð, syngja og spila videoverk á þessari stórmerku árstíð.  Þarna verða líka óvæntir gestir/aðrir listamenn sem að munu láta ljós sitt skína. Listrænar samkomur sem þessar eiga rætur sínar að rekja til Parísar þar sem að listamenn komu saman og sýndu hvor öðrum sín listaverk, drukku rauðvín, borðuðu súkkulaði og grétu […]

Read More

Vertíð

Vertíð

Dagskrá 17 júní/June Seyðisfjörður Ráðhildur Ingadóttir Baðstofa / rythmar Angró, Hafnargötu 37 @17:00 Sýning og uppákomur / exhibition and events Lýkur 1 ágúst/untill 1 August 21 júní/June Seyðisfjörður Carl Boutard Outer Station / Gufubad Austurvegur 48, bakgarður/garden @23:00 Sumarsólstöðu gufa – takið með baðföt / Summer Solstice sauna – bring bathing suit 25 júní/June Neskaupstaður Ásdís Sif Gunnarsdóttir & Ragnar Kjartansson ásamt gestum Rauða torgið @16:00 – 18:00 Listrænn eftirmiðdagur í Neskaupstað, “Soirée” Skemmtidagskrá með tónlist, söng og gjörningum/ Bohemian afternoon in Neskaupstaður, “Soirée” program with music, singing and performances. 25 júní/June – 8 júlí/July Seyðisfjörður Unnar Örn Bókabúðin – […]

Read More