Fréttir

Nýtt alþjóðlegt samstarfsverkefni „Gardening of Soul: In Five Chapters“

Nýtt alþjóðlegt samstarfsverkefni „Gardening of Soul: In Five Chapters“

Við erum spennt að tilkynna um þáttöku Skaftfells í alþjóðlega samstarfsverkefninu „Gardening of Soul: In Five Chapters“, undir forystu listadeildar Jan Evangelista Purkyně háskólans og House of Arts í Ústi nad Labem, Tékklandi. Meðal samstarfsaðila okkar í verkefninu eru fjórar sjálfseignarstofnanir sem vinna að samfélagsuppbyggingjandi listsköpun í Tékklandi og átta gallerí og listasamtök víðsvegar að úr heiminum. Verkefnið er til þriggja ára og er styrkt af EES Iceland Liechtenstein Norway Grants frá 2022 til 2024. „Gardening of Soul: In Five Chapters“ rannsakar og pantar opinber listaverk sem taka þátt í samfélagsuppbyggingu og staðarmótun. Verkefnið hefur sérstakan áhuga á gagnvirkum listrænum ferlum sem […]

Read More

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Dagar Myrkurs – ljósmyndanámskeið

Sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 – 21:00, Skaftfell Halltu upp á DAGA MYRKURS með því að læra að taka ljósmyndir af nátt himninum! Skaftfell býður upp á námskeið í næturljósmyndun með ljósmyndaranum Nikolas Graber á sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 -21:00. Námskeiðið mun fara fram að mestu utandyra, í bakgarði Austurvegs 42 (á bak við Skaftfell). Verð fyrir fullorðnir: 2.500 kr. Frítt fyrir börn sem koma með. þátttakendur þurfa að koma með eigin myndavél (þarf að vera með manual styllingum) og gott er að koma með þrífót. Skráning á fraedsla@archive.skaftfell.is   Mynd: Nikolas Grabar