Fréttir

Marc-Alexandre Reinhardt at Rodeo Studio, Montreal, 2021

Sýning og listamannaspjall: Joan Perlman og Marc-Alexandre Reinhardt

17. maí, 2022, 17:00-19:00, í Herðubreið og Herðubío  Gestalistamenn Skaftfells í apríl og maí, Joan Perlman (US) og Marc-Alexandre Reinhardt (CA), munu kynna nýleg verk á stuttri sýningu þann 17. maí, þar á meðal prentverk, myndbönd og verk í vinnslu. Þau munu halda óformlegt listamannaspjall klukkan 17:30. Léttar veitingar verða í boði og eru allir velkomnir. Um listamennina: Joan Perlman is a visual artist based in Los Angeles and Santa Fe, New Mexico. Her paintings and videos have been widely shown in solo and group exhibitions in the US and abroad, and in Iceland in solo shows at Hafnarborg and Skriðuklaustur. […]

Read More

Andreas Senoner – Verk á pappír

Andreas Senoner – Verk á pappír

Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00-20:00 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á pop-up sýningu með nýjum verkum á pappír eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. Léttar veitingar verða í boði og mun listamaðurinn bjóða upp á stutta kynningu á list sinni milli kl. 17:30 og 18:00 (á ensku). Allir eru velkomnir.   Andreas Senoner (f. 1982 í Bolzano, Ítalíu) er myndlistamaður sem býr og starfar í Flórens á Ítalíu. Hann hefur dvalið í gestavinnustofu Skaftfells í apríl og nýtt megnið af tímanum til að teikna, sem aðferð til að iðka sjónræna hugsun og leita eftir nýju umfjöllunarefni og efnivið. Í skúlptúrískar rannsóknum sínum […]

Read More