Laugardagur 12. mars, 15:00 í sýningarsal Skaftfells Listamannaspjallið fer fram á ensku. Heinz Kasper (AT) is a painter, designer and dramaturg of light. He lives and works where his projects take him, but also in Vienna, Berlin and at the Attersee. Besides his artistic work, his practice includes lighting design for the performing arts, for museum exhibitions and architecture, as well as teaching and extensive traveling. At the center of his work lies the process of searching and finding meaning. Through a variety of artistic disciplines and media, through spatial installations, objects, videos, photographic works, painting, performance, and as a […]
Fréttir
Johan F Karlsson – Pathway Through A Sunstone / Leið í gegnum sólarstein
11. febrúar – 12. mars 2022, í sýningarsal Skaftfells Opnunin fer fram föstudaginn, 11. febrúar kl. 18:00-20:00 og er hluti af listahátíðinni List í ljósi. Sýningin verður opin til kl. 22:00 á 11./12. febrúar. Leiðsögn með listamanninum fér fram á laugardaginn, 12. febrúar, kl. 15:00 (á ensku). Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-20:00; þri/mið 12:00-20:00; lau/sun 17:00-20:00 Aðgangur er ókeypis og gengið í gegnum bistróið á fyrstu hæð. Sýningin Leið í gegnum sólarstein byggist á listrænum rannsóknum á eiginleikum, sögu og notkun íslensks silfurbergs, sem er kristall og vel þekktur fyrir framlag sitt innan ljósfræðinnar og í tengslum við tilgátur um […]