Fréttir

Þór Vigfússon

Þór Vigfússon

Opnun föstudagur 12. febrúar, kl. 18:00-20:00, Skaftfell sýningarsalur. Listamannaspjall laugardagur 13. febrúar, kl. 14:00. Leiðsögn á ensku fimmtudagur 18. mars, kl. 17:00. Sýningin stendur til 25. apríl 2021. Opið mán-fös kl. 16:00-20:00, lau-sun kl. 16:00-20:00. Gengið inn um Bistróið á 1. hæð. Sýningaropnun og listamannaspjall eru hluti af listahátíðinni List í ljósi. Við biðjum alla gesti um að virða reglur vegna Covid-19 þar sem hámarksfjöldi í rými er 20 manns og að bera grímur. Segja má að myndlistamaðurinn Þór Vigfússon (f. 1954) sverji sig í ætt við naumhyggjulistamenn þar sem verk hans einkennast af einföldum formum og hreinum litaflötum. Efnisval Þórs […]

Read More