In the wake of the disastrous landslides that hit Seyðisfjörður in the week before Christmas, we would like to thank everyone involved in keeping the people of Seyðisfjörður safe and alive for their extraordinary work and spirit. We also want to thank everyone across the world reaching out to us and lending us their support from afar, it is so much appreciated. We are most grateful for not having lost any lives. We are mourning the loss of some of Seyðisfjörður’s finest historical houses, and our thoughts are with the people who have lost all their belongings in this terrible […]
Fréttir
Óskyld – Rafael Vázquez
Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 5. des 2020 – 5. mars 2021 ÓSKYLD er úrval ljósmynda úr stærra safni sem fer sífellt stækkandi. Myndirnar sem sýndar verða á Vesturveggnum voru teknar síðastliðin tvö ár á Seyðisfirði. Rafael Vázquez er ljósmyndari frá Madrid sem hefur fengist við listir og á sér langan feril sem grafískur hönnuður. Hann hefur verið á faraldsfæti síðustu átta árin og er núna búsettur á Seyðisfirði. Þetta er hans fyrsta sýning á Íslandi.