Fréttir

Advent pop-up búð

Advent pop-up búð

Laugardaginn 5. desember verður pop-up búð í Skaftfelli kl. 15:00-18:00 Tilvalið í jólapakka listunnandans! Í boði verða listaverk eftir ýmsa listamenn á svæðinu og listaverkabækur og bókverk úr verslun Skaftfells, miðstöð myndlistar á Austurlandi.  Einnig opnar sýningin „Óskyld“ á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells. Um er að ræða ljósmyndaseríu eftir Rafael Vázquez sem er búsettur á Seyðisfirði. Við hvetjum ykkur til að kíkja við og kanna úrvalið en minnum jafnframt á fjarlægðatakmarkanir og sóttvarnir. Eingöngu er hægt að greiða með reiðufé eða millifærslu í netbanka. Í boði: * selected books from the Skaftfell shop * artist-designed postcards and booklets * Skaftfell […]

Read More

Breytingar á Bístróinu

Breytingar á Bístróinu

Eftir næstum 10 ára samstarf hefur Hótel Aldan ákveðið að hætta rekstri Skaftfell Bistró og afhenda Hauki Óskarssyni keflið. Við viljum þakka kærlega fyrir gott samstarf með Hótel Öldunni um leið og við bjóðum Hauk innilega velkominn og hlökkum til samstarfsins! Við viljum enn fremur þakka starfsfólki Bistrósins í gegnum tíðina sérstaklega fyrir þjónustu sína við að líta eftir sýninginunum og halda anda Skaftfells í hávegum.