Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 26. september – 29. nóvember, 2020. My heart’s in the Highlands My heart is not here (Hjartað mitt er í hálöndunum Hjartað mitt er ekki hér) Steinþrykksmyndirnar átta sem eru til sýnis á þessari sýningu voru gerðar sumarið 2020 á grafík vinnustofunni í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði. Innblástur Piotrs fyrir þessum teikningum voru skosku hálöndin. Ekki steinarnir, skýin né vatnið heldur hið óhlutbundna samband á milli þessara fyrirbæra og mannsins. Steinþrykk er prentaðferð sem var fundin upp árið 1796 og byggir á því að olía og vatn blandast ekki saman. Mynd er dregin með olíu, […]
Fréttir
PREFAB / FORSMÍÐ
Sýningarsalur Skaftfells, 26. september – 20. desember 2020. Opnunartimar: Mán – fös, kl. 12-18. Lau – sun, kl. 15 – 18. Sýningarstjóri: Guja Dögg Hauksdóttir, Ráðgjafi: Gavin Morrison Opnun: 26. september 2020, kl. 14:00 – 18:00. Léttar veitingar og stuttar leiðsagnir verða í boði yfir daginn. Við minnum sýningargesti á eins metra regluna og að spritta hendur við inngang. Vegna takmarkana geta aðeins um 25 gestir verið inni í salnum í einu og þess vegna er opnunartíminn lengri yfir daginn. Einingahús og listræn tjáning frá einum aldamótum til annarra Einingahús, þ.e. byggingar úr einingum sem eru forsmíðaðar í verksmiðju og […]