Fréttir

/www/wp content/uploads/2018/10/gm gg 2018 840

Gavin Morrison ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells

Stjórn Skaftfells tilkynnir með ánægju að Gavin Morrison hefur verið ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells – myndlistarmiðstöð Austurlands. Gavin mun taka við stjórn miðstöðvarinnar í byrjun nóvember af Tinnu Guðmundsdóttur sem hefur verið við stjórnvölinn síðan í ársbyrjun 2012. „Stjórn Skaftfells er mikil ánægja að bjóða til starfa Gavin Morrison og telur það mikill akkur fyrir stofnunina að fá til liðs við sig manneskju með svo yfirgripsmikla þekkingu á myndlistarheiminum. Auk þess að hafa mikla alþjóðlega reynslu á sviði sýningarstjórnar þá hefur Gavin reynslu af störfum með fjölmörgum íslenskum listamönnum. Stjórninni þótti áhugavert að fá manneskju með slíka reynslu til að […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/08/ska haust 2017 500 a

Skaftfell í haustfrí frá 8. okt

Frá mánudeginum 8. október mun Skaftfell fara í haustfrí, bæði mun Bistróið loka til 19. okt og tekin verður pása í sýningardagskránni. Næsta sýning opnar laugardaginn 3. nóv og ber heitið Hví sól með myndlistarhópnum IYFAC.