Fréttir

/www/wp content/uploads/2018/05/call19 collage top

Takk fyrir umsóknir í gestavinnustofur

Þær umsóknir sem bárust í sjálfstæðar gestavinnustofur, Printing Matter og Wanderlust eru í yfirferð hjá valnefnd. Niðurstöður eru væntanlegar í lok október. Skaftfell þakkar öllum umsækjendum fyrir áhugann og að deila með okkur verkunum sínum.

/www/wp content/uploads/2018/03/n t samsett 2018 1200

Nína og Gunnlaugur – Alls konar landslag

Útgangspunktur verkefnisins er sýning á verkum Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og Gunnlaugs Schevings (1904-1972) sem ber heitið Alls konar landslag. Nemendum í 5.-7. bekk víðsvegar af Austurlandi verður boðið í leiðsögn um sýningu Skaftfells og listasmiðju sem er hugsuð sem kveikja að stærra verkefni sem nemendur munu vinna í kjölfarið t.d. í myndmenntatímum. Leiðbeinandi er Oddný Björk Daníelsdóttir, listfræðingur. Verkefnið skiptist í þrjá hluta: I. Hluti: Leiðsögn og listsmiðja í Skaftfelli Nemendur munu kynnast verkum Nínu og Gunnlaugs, skoða þau í samhengi við listasöguna og jafnframt kryfja innihald, tjáningarform og listræna þróun þessara tveggja listamanna. Nína og Gunnlaugur voru samtímamenn en […]

Read More