Fréttir

/www/wp content/uploads/2018/05/call19 collage top

Auglýst eftir umsóknum – gestavinnustofur 2019

Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019. Í boði eru sjálfstæðar vinnustofur og tvær þematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter. Sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn og hópa Sjálfstæðu gestavinnustofurnar bjóða upp á næði og rými fyrir einstaklingsbundna rannsóknarvinnu, sjálfskoðun og tilraunir. Listamenn eru hvattir til að nýta dvöl sína til að kryfja eigin verk og vinnuferli og hugmyndafræði, að nýta sér stórbrotna náttúruna sem orkugjafa og innblástur, að skoða snertifleti lista og daglegs lífs, deila hugmyndum með öðrum gestalistamönnum og temja sér hugmyndafræði „hægfara gestavinnustofu“ sem er að finna í litlu en líflegu samfélagi. Gestavinnustofurnar eru fyrst […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/05/call19 collage thematic copy 1

Auglýst eftir umsóknum – Þematengdar gestavinnustofur 2019

Skaftfell’s thematic residencies aim to create platforms for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in the residency’s topic, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen their knowledge and expertise. In 2019, we offer two different thematic residencies: Printing Matter and Wanderlust. Printing Matter Printing Matter is a three-week intensive program for 6-8 artists, focusing on printmaking and artist book making. In 2019 it will be taking place for the fourth time. The program is developed and guided by the Danish artist and graphic designer Åse Eg […]

Read More