Fréttir

Listsmiðjan Landslag og hljóðmyndir, leiðbeinendur Guðrún Benónýsdóttir og Guðný Rúnarsdóttir

Austfirskir nemendur skoða og rannsaka Tvísöng

Á haustdögum tóku nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum Austurlands þátt í listsmiðjunni Landslag og hljóðmyndir á vegum Skaftfells undir handleiðslu Guðrúnar Benónýsdóttur og Guðnýjar Rúnarsdóttur. Alls tóku 224 nemendur þátt í verkefninu og ferðuðust þau víðs vegar af Austurlandi til Seyðisfjarðar en smiðjan fór bæði fram í Skaftfelli og Tvísöng. Markmið smiðjunnar var að nemendur lærðu um hljóð og hljóðmyndir í gegnum samtal, fyrirlestur, leik og bókverkagerð. Kannað var hvernig hægt væri að ímynda sér hljóð sem mynd og samband hljóðmynda við náttúruna og nærumhverfi okkar. Skoðað var hvernig hljóð kastast til í rými með blöðrugjörningi og var hljóðskúlptúrinn […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/06/oc 2018 1200 300

Takk fyrir umsóknirnar

Umsóknarfrestur fyrir gestavinnustofur, Printed Matter og sýningarhald 2018 er liðin. Allar umsóknir fara í matsferli hjá valnefnd og umsækjendum verður tilkynnt niðurstaða í lok október.