Auglýst eftir umsóknum frá sýningarstjórum og gagnrýnendum sem hafa áhuga á rannsóknum og listrænum skrifum á norðurhluta Noregs, Finnlands, Svíþjóðar, Norðurvestur-Rússlands, Skotlands, Íslands og Litháen haustið 2016 og vetur 2016/2017. Gestavinnustofudvölin er hluti af verkefninu Transfer North og býður sjö sýningarstjórum og gagnrýnendum einstakt tækifæri til að heimsækja nokkra viðkomustaði í netverkinu: NOREGUR // Tromsø (Troms County Cultural Center), Bodø (Nordland Culture Center), Svolvær (The North Norwegian Artist Center), Røst (Røst AIR) Kirkenes (Pikene på Broen), Karasjok (Sami Center for Contemporary Art) // FINNLAND// Oulu (Northern Photographic Center), Rovaniemi (Northern Media Culture Association Magneetti ry) // SVÍÞJÓÐ // Boden and Luleå (Havremagasinet/Galleri Syster […]
Fréttir
Opnunartímar um Páskana
Skaftfell Bistró verður opin á eftirfarandi tímum um Páskana: Skírdagur 15:00-21:00 Föstudagurinn langi 17:00-20:00 Laugardagur 12:00-21:00 Páskadagur 17:00-20:00 Annar í páskum 15:00-21:00 Sýningin NO SOLO verður opin á sama tíma. Skrifstofan er lokuð frá fimmtudegi til þriðjudags.