Fréttir

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Kæru listunnendur fjær og nær. Sýning með verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eygló Harðardóttur verður opin aukalega fram að hátíðunum. Opnunartímar: Fim 17. des kl. 15:00-20:00 Fös 18. des kl. 15:00-20:00 Lau 19. des kl. 15:00-20:00 Sun 20. des lokað Mán 21. des kl. 15:00-20:00 Þri 22. des kl. 15:00-20:00 Mið 23. des kl. 15:00-20:00 Lokað 24. des 2015 – 6. jan 2016

Ljósmynd: Julia Martin

Sex íslenskir fulltrúar í Frontiers of Solitude

Verkefnið tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli listamanna, vísindamanna og stofnana ásamt því að kanna og túlka nýlegar og langtíma umbreytingar landslags. Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands er samstarfsaðili verkefnisins sem er leitt af Školská 28 (Deai/setkani) í Tékklandi og í samstarfi við Atelier Nord í Noregi. Íslenski hluti verkefnisins hófst 10. ágúst þegar átta manna hópur lagði af stað í rannsóknarleiðangur um Ísland. Listamennirnir eru: Pavel Mrkus og Diana Winklerova frá Tékklandi, Greg Pope og Ivar Smedstad frá […]

Read More