Í nýjasta verkefni sínu “Parallel Line Up“ skoðar þýski listamaðurinn Jenny Brockman umhverfið, virkni þess og gagnkvæm tengsl við manneskjuna. Hún rannsakar sérstaklega eldfjallafræði og jarðfræði, en hvor fræðin um sig inniheldur tilurð nýs landslags eða eyðileggingu þess gamla. Þungamiðja verka Jenny er að kanna hvernig vísindalegum gögnum er safnað. Samhliða því skoðar hún bæði hvers konar áhrif söfnunin og sjónræn framsetning á þeim hefur á áhorfendur. Dvöl Jenny á Íslandi leiddi hana til að heimsækja Austurland og til Breiðdalsvíkur þar sem henni bauðst að halda áfram að vinna að rannsóknum sínum í Breiðdalsetri. Setrið leggur meðal annars áherslu á […]
Fréttir
Frontiers of Solitude
Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 (Tékklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. Ýmislegt verður á döfinni í tengslum við verkefnið þ.á.m. gestavinnustofudvöl, rannsóknarleiðangrar og vinnnustofur í hverju því landi sem tekur þátt. Við verkefnalok, snemma árs 2016, verður haldin sýning og málþing í Prag. Verkefni tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og náin tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Þessi þemu eru útfærð með tilliti til menningar landafræði og formfræði svæða staðsett í Tékklandi, Íslandi og Noregi. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli […]