Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka Brungot Svíteková (NO/SK) er gestalistakona Skaftfells í águst og september. Hún er dansari, danshöfundur og kennari. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í dansi frá Academy of Music and Dramatic Arts Bratislava, Slóvakíu. Verk Zdenku eiga rætur sínar að rekja til rannsókna hennar á hreyfingu í tengslum við djúpstæðan áhuga hennar á líkamanum. Í augum Zdenku er líkaminn vettvangur rannsókna, skilnings og minninga; hann kennir, miðlar og geymir upplýsingar. Eitt af leiðarstefum í listrænni nálgun hennar er […]
Gestavinnustofur
Call for applications – Residency program 2020
Skaftfell is inviting applications from individual artists and artistic collaborators to participate in the self-directed residency program in 2020. Application deadline: September 5, 2019. Skaftfell Center for Visual Art is located in Seyðisfjörður, a small town of around 700 inhabitants in Iceland’s eastfjords, which is surrounded by a stunning chain of mountains. Despite its small size, Seyðisfjörður offers a rich and diverse cultural life, and has a long history of welcoming visiting artists. The Skaftfell residencies offer quiet time and space for independent research, reflection, and experimentation. Artists are encouraged to use their stay for in-depth inquiries into their work processes and conceptual interests, to […]