Liðnar sýningar og viðburðir

RIFF úrval 2013

RIFF úrval 2013

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði dagana 11. og 12. nóvember. Til sýnis verða fjórar heimildarmyndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500 kr., engin posi. Mánudagur, 11. nóv Kl. 20:00  Indversk sumar Kl. 21:30  GMO OMG Þriðjudagur 12. nóv Kl. 20:00   Sjóræningjaflóinn fjarri lyklaborðinu Kl. 22:00   Valentínusarvegur Nánar um myndirnar: INDVERSKT SUMAR / Indian Summer Simon Brook France, 2013, 84 mín. Indverskt sumar er gamansöm vegamynd um ferðalag um Suður-Indland til að kanna læknismeðferðina Ayurvedic, fimm þúsund ára óhefðbundna lækningu. Myndin fylgir óvenjulegu pari: Heimsfrægum frönskum eitlalækni sem þráir að kynnast annars […]

Read More

Listamannaspjall #14

Listamannaspjall #14

Um þessar mundir dvelja fimm listamenn í gestavinnustofum Skaftfells: Anna Friz frá Kanada, Åse Eg frá Danmörku, Björn Olsson, Helena Wikström og Gerd Aurell frá Svíþjóð. Hægt verður að kynna sér viðfangsefni og verk þeirra á listamannaspjalli föstudaginn, 20. sept, kl. 13:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Spjallið fer fram á ensku og verða léttar veitingar í boði.