Laugardaginn 24. nóvember Kl. 15:00 Bókabúð-verkefnarými Linda Persson hefur gestalistamaður Skaftfells í október og nóvember, hún mun ljúka dvöl sinni á Seyðisfirði með því að sýna gjörninga í Bókabúðinni-verkefnarými. http://www.lindapersson.org/ Verkefnið er styrkt af:
Liðnar sýningar og viðburðir
FUNDNIR LITIR
Á Vesturvegg eru til sýnis nýleg verk unnin af nemendum úr 7.-8. bekk í myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla. Verkefnið fól í sér að nemendur fundu efni í nærumhverfi, steina, plöntur, bein o.s.frv. Þessi efniviður var tekin, malaður og unnin úr duftinu litarefni. Því var síðan hellt á blað og við það myndast fjölbreytt lífræn form, nokkursskonar ókyrr hringlaga punktur.