Liðnar sýningar og viðburðir

Extract of the Complete Works

Extract of the Complete Works

23. ágúst – 20. september 2012 Vesturveggur / Reaction Intermediate Roger Döring mun opna tvær sýningar samtímis á Seyðisfirði næstkomandi fimmtudag. Á Vesturveggnum opnar sýningin „Extract of the Complete Works – no. 1“  en í Hof studíó og gallerí opnar „Extract of his complete works – no. 2“. Á báðum þessum sýningum mun Roger sýna teikniseríu sem hefur verið með í vinnslu í árabil. Viðfangsefnið er karakterinn Efendi sem Roger hefur teiknað síendurtekið og samanstendur serían af yfir 100 teikningum. Með yfirskrift sýninganna “Extract of the/his Complete Works ” gefur listamaðurinn til kynna að öll listrænafurð hans sé tengd þótt tjáningarmiðillinn […]

Read More

Stuttar eistneskar hreyfimyndir

Stuttar eistneskar hreyfimyndir

Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur. Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri. Poppkorn fyrir alla og engin aðgangseyrir. Dagskrá: CARROT / 2003 / 7’ / Nukufilm Leikstjórn: Pärtel Tall MIRIAM PLAYS HIDE AND SEEK / 2004 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Priit Tender INSTINCT / 2003 / 10’ / Nukufilm Leikstjórn: Rao Heidmets MIRIAM’S NESTBOX / 2006 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Riho Unt CARROT OF THE THEATRE / 2006 / 5’ / Nukufilm Leikstjórn: Pärtel Tall MIRIAM AND THE FLOOD / 2006 / 5‘ / […]

Read More