Liðnar sýningar og viðburðir

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Sunnudaginn 29. júlí kl. 14-18. Julia Martin býður gestum og gangandi á opna vinnustofu í Skaftfelli gestavinnustofu, Austurvegur 42, 3. hæð.

ENDURFÆÐING SVARTA EINHYRNINGSINS

ENDURFÆÐING SVARTA EINHYRNINGSINS

10. – 17. ágúst 2012 Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Þann 26. febrúar 2012 fór Svarti einhyrningurinn fram af Bjólfsbakka. Föstudaginn 10. ágúst er ætlunin að ná Einhyrningum aftur upp af hafnarbotni og vekja hann aftur til lífsins. Gjörningur fer fram kl. 17 við hafnargarðinn, Bjólfsbakka (viðlegu kantinn við gömlu ferjuna). Í vikunni á eftir mun listamaðurinn hlúa að Svarta einhyrningum í opinni vinnustofu í Bókabúð-verkefnarými. Gestum og gangandi er velkomið að kíkja við. Ferlinu lýkur föstudaginn 17. ágúst kl. 20 þegar listamaðurinn heldur lokun og sýnir afrakstur vinnu sinnar. Viktor Pétur Hannesson fæddist í flugvél eftir að hafa neitað því að […]

Read More