Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Til að fagna skólaslitum verður haldin vorsýningum á völdum verkum nemenda í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýningin opnar sunnudaginn 10. júní kl. 16, og stendur til miðvikudagsins 13. júní. Opið verður frá kl. 16-17. Nemendur í 7. – 8. bekk fengu það verkefni að skoða hús og mismunandi leiðir til að túlka það viðfangsefni, í tví- eða þrívíða miðla. Nemendur í 9. – 10. bekk kynntu sér líf og list Ásgeirs Jón Emilssonar, Geira. Þau sóttu innblástur frá honum til að vinna að frjálsu verkefni.
Liðnar sýningar og viðburðir
REACTION INTERMEDIATE 2012
Dagskrá PDF Boðið verður upp á 11 ólík verkefni eftir myndlista- og hljóðlistamenn. Dagskráin byggist á viðburðum, uppákomum, gjörningum, opnum vinnustofum, myndlistarsýningum og sýningum á myndbandsverkum. Verkefnin verða til sýnis í Bókabúð-verkefnarými og á Vesturvegg. Dagskránni lýkur í lok sepember. DAGSKRÁ Júní 17.06.-27.06. Takeshi Moro: FAVORITE SPOTS Vesturveggur • sýning 17.06.-27.06. Anna Anders: COVERED Bókabúð • sýning Júlí 06.07.-22.07. Ting Cheng: (MIXTAPE) NOTES FROM THE MIDNIGHT MOUNTAIN – FAST DOWNLOAD Vesturveggur • sýning 06.07. kl. 18:00 Konrad Korabiewski: ART BOOK ORCHESTRA Bókabúð • gjörningur 22.07. kl. 14:00 -19:00 Jesper Fabricius, Åse Eg Jørgensen, Tumi Magnússon & Ráðhildur Ingadóttir: A […]