Mánudaginn 19. mars kl. 14 Judy-Ann og Fernando dvelja í gestvinnustofum Skaftfells um þessar myndir. Þau munu ræða um verk sín næstkomandi mánudag kl. 14 í Skaftfelli. Við vekjum einnig athygli ykkar á því að myndbandsverkið PERMAFROST eftir Fernando er til sýnis í Bókabúð-verkefnarými, á kvöldin frá kl. 20-22. Spjallið fer fram á ensku. Nánar um listamennina: Judy-Ann Moule is drawn to objects and forms as raw materials for their potential to resonate. „I want to elicit a bodily response and provoke. I transform found domestic and symbolic objects into aesthetic but uncanny structures. Playful and aesthetic on the surface […]
Liðnar sýningar og viðburðir
HÝSI 1
Laugardaginn 7. apríl kl. 15 opnaði einkasýning Þórunnar Eymundardóttir á Vesturvegg. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmynda-klippimyndum, unnar á árunum 2011 – 2012. Ferilsskrá: Þórunn Eymundardóttir (f. 1979) Austurvegur 48 710 Seyðisfjörður s. 869 5107 thorunne (a) gmail.com Menntun: BA próf frá Listaháskóla Íslands, myndlistardeild 2006, Gerrit Rietveld Academie, Amsterdam, audio-visual deild 2003, Metáfora, school of contemporary art, Barcelona 2001-02, Iðnskólinn í Reykjavík og Hafnarfirði, hönnunardeild 1996-97, Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað 1996. Valdar sýningar: 2009 Þegar ég hef svæft sjálfan mig, unnið með Hönnu Christel, gallerí Klaustur, Fljótsdal 2007 INRI, gallerí Bláskjár, Egilsstöðum 2007 Hornberi, gallerí Box, Akureyri 2006 (shelter) a […]