Sýning nemenda 7. – 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla, myndmenntarval í umsjón Skaftfells.
Liðnar sýningar og viðburðir
Regnboginn
Hekla Dögg Jónsdóttir, Daníel Björnsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýna saman í annað sinn á dimmasta tíma ársins. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að búa til verk sem eiga best heima í myrkri. Fyrsta sýningin sem þau héldu saman sem hópur hét „Ljósaskipti“ og var opnuð þann 22. desember í Kling & Bang gallerí 2006. Þau gáfu frá sér nokkurs konar yfirlýsingu um að þau tengdust í gegnum sjónrænt tungumál, ákveðna rómantík gagnvart ljósum í myrkri, viðkvæmum efnum og myndvörpum; „gersömum og göldrum“ í hlutum. Að rata á stjörnuhrap af því að skilningarvitin finna að það er eitthvað […]