15.08.09-15.09.09 Vesturveggurinn – Skaftfelli Sýningin opnar samtímis á tveim stöðum, opnun í Skaftfelli hefst klukkan 23:30 að kvöldi 15. ágúst. Á miðnætti mun fara fram gerningur. ÍSLAND 00:00 MIÐNÆTTI Vesturveggurinn Skaftfell Seyðisfirði Laugardaginn 15. ágúst AOTEAROA (Nýja Sjáland) 12:00 NOON Vic Design School Sunday 16 August 2009. hér.e er sýning á sjón- og tónverkum sem á sér stað á sama tíma á Seyðisfirði og í Wellington á Nýja Sjálandi. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, þrívíddarverki og hreyfimyndum auk tónverks, innblásnu af sjónverkunum. Þar sem þeir koma saman, dagarnir. Þegar sólin sest og rís samtímis. Þegar dagurinn kveður og biður að […]
Liðnar sýningar og viðburðir
Opin vinnustofa
Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí til 2 ágúst frá 12:00 – 18:00 Á tveggja vikna tímabili munum við nota gömlu bókabúðina sem vinnstofu. Hún verður opin almenningi alla þá daga sem við verðum við vinnu þar. Undir lok tímabilsins mun vinnustofan hinsvegar ljúka hlutverki sínu sem vinnurými og umbreytast í sýningarrými. Við munum hætta að framleiða, stíga til baka, endurraða og meta það sem við höfum gert. Við eigum sameiginlegt ferlið að framleiða. Þetta ferli er það sem lætur markaðinn og samfélagið […]