Liðnar sýningar og viðburðir

HÖFUÐSKÁLD AUSTFIRÐINGA

HÖFUÐSKÁLD AUSTFIRÐINGA

09 ágú 2008 – 26 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Fjórða sýning Sjónheyrnar verður opnuð á laugardaginn, þann 9. ágúst kl.17.00 en það eru Berglind María Tómasdóttir og Birta Guðjónsdóttir sem sýna. Á sýningunni “Höfuðtónskáld Austfirðinga” leggja Birta Guðjónsdóttir og Berglind María Tómasdóttir út af sameiginlegri hrifningu sinni á tónsmíðum, ferli og sögu Inga T. Lárussonar tónskálds, sem jafnan er vísað til sem höfuðtónskálds Austfjarða en hann fæddist á Seyðisfirði árið 1892 og bjó á Austurlandi til dánardags árið 1946. Tónsmíðar Inga T. við ljóð ýmissa af helstu skáldum þjóðarinnar hafa búið […]

Read More

HANDANS HUGANS

HANDANS HUGANS

Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á teikninguna, það að teikna uppúr sér. Tengsl teikningarinnar, hugmyndaflugsins og draumana (drauma dags og nætur). Ásdís kemur með eitthvað óvænt í pokahorninu beint frá Póllandi, þar sem hún hefur dvalið í vinnustofu undanfarið. Bjargey sýnir teikningar úr seríunni: “Láttu mig í friði, ég er að reyna að sofa, ég kom ekki til Suður Ameríku til að vinna” Ingibjörg teiknar konur alla daga. Kristín teiknar allskyns fígúrur uppúr sér og skrifar gjarnan […]

Read More