Liðnar sýningar og viðburðir

BROTIN MILLI HLEINA

09 ágú 2007 – 30 ágú 2007 Vesturveggur Hildur og BJ Nilsen hafa unnið töluvert saman síðustu ár og hafa þau leikið saman á tónleikum víðs vegar um Evrópu. Nú í sumar kom út geisladiskurinn “Second Chilhood”, sem þau unnu í samstarfi við hljómsveitina Stilluppsteypu. Samsýningin þeirra ber nafnið “Brotin milli hleina” og kemur hljóðefniviðurinn úr umhverfi Seyðisfjarðar. Hljóð frá steinum, greinum, fossum og krossum eru soðin saman og útvarpað í víðóma hljóðsúpu á Vesturvegg Skaftfells.   Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir hefur verið áberandi innan íslenskrar tónlistarsenu síðanstliðin ár. Hún hefur starfað með fjölda annarra listamanna s.s. Múm, Throbbing Gristle, Skúla […]

Read More

HLJÓÐLEIKUR / SOUNDGAME

HLJÓÐLEIKUR / SOUNDGAME

21 júl 2007 – 07 ágú 2007 Vesturveggur ‘Soundgame’ is an installation which plays on the dual characteristics of its components. The sculptural objects encourage interaction. The interaction results in a process of discovery on a tactile as well as a gently audible level. The playful handling of the objects can result in the creation of a completely improvised soundscape. Through this interaction I want to focus on the physical negotiation of material and how a tightly structured material framework can open up its own world of freely improvised activity. The Politics of Play “The only structure which permits of […]

Read More