Liðnar sýningar og viðburðir

ANGUR : BLÍÐA

ANGUR : BLÍÐA

19 maí 2007 – 23 jún 2007 Aðalsýningarsalur Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi annaðhvort jarðarskika eða bátshlut. Myndlistarmennirnir Jón Garðar Henrysson, Þórarinn Blöndal og Finnur Arnar eiga hlut í bát. Nú stökkva þeir um borð og sigla á ný. Þeir sigldu norður í fyrra með Far:angur en nú sigla þeir til austurs í Angur:blíðu. Túrinn norður gaf fyrirheit og nú sækja þeir áfram á önnur mið, Seyðisfjörð. Áhöfnin hefur þekkst lengi – um borð eru vistir, veiðarfæri og vertíðin er að hefjast. Rétt eins og bóndinn á sinn jarðarskika sem hann ræktar, þá á sjómaðurinn sín […]

Read More

ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

19 maí 2007 – 14 jún 2007 Vesturveggur Listamennirnir hefja sýningarröð ársins á Vesturveggnum 2007. Sýningarröðin einkennist af listamönnum er vinna jöfnum höndum í myndlist og tónlist. Dúett listamannanna EVIL MADNESS mun tróð upp í Bistrói Skaftfells kl.22:00 á opnunardaginn.