EILÍFÐARMÁL UM SÝNINGU HARALDAR JÓNSSONAR Í SKAFTFELLI Eilífðin hefur löngum auglýst sjálfa sig með myndmálinu. Og frá því spekingar byrjuðu að tala hefur þeim verið tíðrætt um löngun manneskjunnar til að skilja eitthvað eftir á jörðinni eftir hennar dag. Minnisvarða. Fjársjóð sem hún felur gjarnan blaðlaust kortalaust ofan í jörðu. Og litríkan ættboga. Nú, þrælar, faróar og verkstjórar mynduðust við að reisa píramída í Egyptalandi. Menningarverðmæti Íslands eru falin, og ekki falin, í grjóti, sem stundum er lánað úr landinu og skilað aftur. Í handritum, sóleyjum og fíflum og feitu bústnu ánamöðkunum sem gert hafa garða Þingholtanna fræga að ógleymdum […]
Liðnar sýningar og viðburðir
40 verk eftir 36 listamenn
28 okt 2006 – 25 nóv 2006 Aðalsýningarsalur Verkin eru sérlega fjölbreitt og þar ættu allir að finna eithvað við sitt hæfi. Á sýningunni má finna verk eftir helstu kanónur íslensk myndlistarlífs sem og yngri listamenn, innlenda og erlenda. Listamennirnir hafa allir látið verk sín á sýninguna í þeim tilgangi að þau verði síðar boðin upp og mun ágóðin nýtast í frekari uppbyggingu Skaftfells. Uppboðið mun fara fram í höfuðborginni í byrjun janúar 2007 en öllum er frjálst að bjóða í verkin. Hægt er að bjóða fyrirfram í einstök verk ellegar láta umboðsmann bjóða fyrir sig á sjálfu uppboðinu. Frekari […]