Liðnar sýningar og viðburðir

ÉG MISSTI NÆSTUM VITIÐ / LOST MY HEAD

07 okt 2006 – 31 des 2006 Vesturveggur Bjargey sýnir vinnuteikningar frá gerð myndbandsverksins „Ég missti næstum vitið“ sem sýnt hefur verið víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Sýningi hangir uppi í bistrói Skaftfells á Vesturveggnum. http://this.is/bjargey/  

IT WILL NEVER BE THE SAME

IT WILL NEVER BE THE SAME

02 sep 2006 – 21 sep 2006 Vesturveggur Laugardaginn 2. september 2006 kl: 17:00 opnuðu þeir kumpánar Kristján og Pétur sýningu sína: It will never be the same Þegar spennan í boga Vilhjálms Tell þeytti af stað örinni sem rataði í epli á höfði sonar hans voru að verki öfl þau sem Ísak Newton skilgreindi í þyngdarlögmálinu og hinum þremur lögmálum hreyfingar. Hins vegar voru öflin sem knúðu Tell til þess að leggja líf sonar síns í hættu verk manna í leit að reglu og skipulagi. Þó hægt sé að fullyrða að tár sem fellur af hvarmi hafi hröðunina þá er ógerlegt að gera formúlu […]

Read More