Liðnar sýningar og viðburðir

ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS

ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS

26 ágú 2006 – 22 sep 2006 Aðalsýningasalur Laugardaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00 opna Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert sýningu sína ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS  í menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Guðný og Gauthier hafa dvalið í mánuð í listamannaíbúð Skaftfells og kynnst bænum og bæjarbúum og er sýningin að hluta sprottin út frá veru þeirra hér á landi. Taurus : Gagnrýni á framkomu. Gauthier Hubert er fæddur í maí 1967, sonur André Hubert og Marie-Gislaine Vandermijnsbruggen. Hann kom fyrst til Íslands árið 1995. Síðan kalla allir Íslendingar, sem hann umgengst, hann einfaldlega Gutta til að forðast vandræði við […]

Read More

VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA / THE VIKING SINGS SONGS

VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA / THE VIKING SINGS SONGS

12 ágú 2006 – 27 ágú 2006 Vesturveggur Arnfinnur Amazeen og Gunnar Már Pétursson opna sýninguna VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 12 ágúst kl 17 Víkingurinn er sterkur… Víkingurinn er náttúrubarn… Víkingurinn ekur stórum jeppum… Víkingurinn er sagnamaður… Víkingurinn drekkur brennivín… Víkingurinn fer í víking… Víkingurinn er sjóaður… Víkingurinn syngur söngva… Víkingurinn er blíður… Víkingurinn veit best hvernig ala skal upp börn… Víkingurinn hræðist ekki erfiðisvinnu… Víkingurinn spýtir í lófanna… Víkingurinn er vitur… Víkingurinn etur sviðakjamma… Víkingurinn er harður í horn að taka… Víkingurinn býr á álfaslóðum… Víkingurinn trúir á drauga… Víkingurinn heldur í hefðir… Víkingurinn […]

Read More