Liðnar sýningar og viðburðir

ÉG ELSKA ÞIG ÁSTIN MÍN

ÉG ELSKA ÞIG ÁSTIN MÍN

Heyr, heyr. Það kunngerist hér með að Bryndís Ragnarsdóttir mun verða á fleiri en einum stað á einum og sama tímanum. „Hvernig er það hægt?“ spyrjið þið ykkur. Jú. Svarið er einfalt. Eru Síamstvíburar ein manneskja á tveimur stöðum…eða tveir staðir á einni manneskju? Hverjum er ekki sama? Það sem skiptir máli er að þetta verður yfirgripsmikið, inniheldur límband og smáar hendur og það besta sem meistari óreiðunnar hefur sent frá sér hingað til. Það þýðir ekki að kenna neinum öðrum um. Hún vill þetta allt. Sýningin ber titilinn: „Ég elska þig Ástin mín“ Taki þeir það til sín sem […]

Read More

VERK 19

VERK 19

20 ágú 2005 – 04 sep 2005 Vesturveggur Dodda Maggý netfang: doddamaggy@hotmail.com Menntun 2001-2004            Listaháskóli Íslands – Myndlistardeild (B.A. grá›a) 1997-2001 Fjölbraut Breiðholti – Myndlistardeild 1995-2000 Tónskóli Grafarvogs 1990-1993        Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Námskeið og vinnustofur 2005      Space and composition – NordScen og Leiklistarháskóli Danmerkur, Kaupmannahöfn 2004        með: Roni Horn – LHÍ, Reykjvík með: Wolfgang Müller – LHÍ, Reykjavík 2003        með: Roni Horn – LHÍ, Reykjvík Who’s the storyteteller? – KKH, Stokkhólmi Listamessur 2005  NOVA YOUNG Art Fair, Chicago Scope Art Fair, New York […]

Read More