Liðnar sýningar og viðburðir

AUSTRUMU KONTAKTS

AUSTRUMU KONTAKTS

  Þetta er í fimmta sinn sem færustu og hæfustu nemendum Listaháskólans ásamt gestanemum gefst kostur á að nýta sér þá frábæru fyrirmyndar aðstöðu sem Seyðisfjarðarbær hefur upp á að bjóða. Nemendurnir njóta faglegra leiðbeininga starfsmanna Vélsmiðjunnar Stálstjörnur, Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar hf., trésmiða og annarra fag- og atvinnumanna bæjarins. Heiti sýningarinnar Austrumu kontakts vísar til upplifunar og tilfinninga listafólksins á umhverfi Seyðisfjarðar sem svo endurspeglast í listsköpuninni. Sýningin sameinar hina óteiknivæddu tæknivæddu íslensku kynslóð og hinn akademíska lettneska skóla. Áhrifin eru þannig heimilis- og vinaleg, ívafin ögn af einföldum barnaleik og yfirnáttúrulegum hugguleika og óhugguleika. Tjá sýnendur þessar tilfinningar sínar […]

Read More

Sýningar og viðburðir 2004

Rjómskip 27. mars – 18. apríl 2004 Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og umsjónarmaður hópsins var Björn Roth. Carl Boutard Maja Nilsen Markus Öhrn Indíana Auðunsdóttir Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir Gunnar Már Pétursson Sarah Deboosere Röðull Reyr Kárason Elín Anna Þórisdóttir Isabel Navarro  1. maí – 11. júní 2004 Lýsir Ásrún Kristjánsdóttir – Myndlist í íslenskum handritum 19. júní – 8. ágúst 2004 Aftur Aðalheiður Eysteinsdóttir Auk sýningarinnar stóð Aðalheiður fyrir menningaraukanum ,, á slaginu sex” á hverjum degi til 27. júní frá opnunardegi. Gestir sem komu fram eru eftirtaldir: –    19. júní – Sjávarréttarkynning frá Fiskbúð Sigurðar, […]

Read More