Liðnar sýningar og viðburðir

STAÐUR_

STAÐUR_

STAÐUR_ er þriggja daga sýning í sýningarsal Skaftfells á verkum eftir Julian Harold (FR), Hyun Ah Kwon (KR), Kristen Mallia (US) og Kirsty Palmer (UK) sem eru gestalistamenn Skaftfells í febrúar og mars 2020. Sýningin STAÐUR_ er viðbragð listamannanna við kynni þeirra á stað og rými með því að skoða ferli, efni og tíma. Hver listamaður notar mismunandi miðil og tækni og veltir fyrir sér hugmyndinni um samsetningu rýmis; jaðra þess og rýmisins inni á milli auk skírskotanna til sögu og minninga. Verkin, sem eru oft endurspeglandi, eru ekki eingöngu safn upplifanna hvers listamanns fyrir sig á staðnum heldur búa […]

Read More

Gestalistamaður Skaftfells og nemendur Seyðisfjarðarskóla taka þátt í List í ljósi 2020

Gestalistamaður Skaftfells og nemendur Seyðisfjarðarskóla taka þátt í List í ljósi 2020

Gestalistamaður Skaftfells, Kristen Mallia (US), bauð nemendum í 3. bekk Seyðisfjarðarskóla upp á stutta listsmiðju þar sem þau unnu með ljós og myrkur og hið óútreiknanlega með því að nota skanna á mjög óhefðbundinn og gáskafullan hátt.  Afraskstur smiðjunnar verður til sýnis á hátíðinni List í ljósi 13.-15. febrúar, daglega kl. 18:00-22:00, í glugga verslunarinnar Blóðberg á Norðurgötu 5, sem snýr að Ránargötu.  Kristen Mallia er listakona sem býr og starfar í Boston, Massachusetts. Verk hennar, innsetningar, prent og verk sem búa yfir tímabundna umgjörð, tengjast öll á einhvern hátt endurtekningu og ferli, og með þeim rannsakar hún hlutverk varðveislu, […]

Read More